17.3.2015 | 19:50
Viltu bíða eftir mér eins og ég beið eftir þér ?
Það fór eins og Júdas sagði og greinilegt að í huga hans takast á undarleg öfl örvæntingar, vonar og þrár. Ást hans til hennar virðist stundum taka völdin og skynsemin sem ætla mætti að væri svo augljós látin fjúka fyrir ljúfum löngunum sem róa hugann og sefa andann rétt eins og fallegt regn á hlýjum sumarmorgni. Unga konan hringdi og það var örvænting í röddinni. Örvænting sem Júdas var að bíða eftir, örvænting sem hann hélt að væri ekki lengur til staðar, ilmur sem Júdas þráði. Ég elska þig en er svo hrædd um að missa þig. Viltu bíða eftir mér eins og ég beið eftir þér og gafst ekki upp. Manstu það ?
Auðvitað man Júdas eftir því og þótt Unga konan hafi einnig þá verið leidd í burtu af draugum fortíðar kom hún til baka og lagði snörur fyrir þrjóskan gamlan Júdas og gafst aldrei upp.
Getur verið að þessu ljúki? Júdas verður að skilja þetta og leita til hans sem skilninginn gefur, eða hvað ?
Um bloggið
Júdas
Eldri færslur
Færsluflokkar
Bloggvinir
- tilfinningar
- tolliagustar
- lindalea
- kisabella
- siggasin
- saxi
- svavaralfred
- ein
- gisgis
- totally
- mofi
- vilborgo
- rebby
- scorpio
- gurrihar
- erla1001
- stormsker
- aslaugh
- jensgud
- eggmann
- blossom
- gretaulfs
- limran
- malacai
- arabina
- toshiki
- gurkan
- gelin
- asarich
- kona
- neytendatalsmadur
- myndamen
- brandarar
- little-miss-silly
- rose
- hebron
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.