20.3.2015 | 07:27
Þú munt faðma fortíð þína
Loksins hefur Júdas sannfærst í hjarta sínu. Unga konan elskar hann og það breytist aldrei. Loforð almættisins skulu alltaf standast og við bætum engu þar við.
Hún grét þegar hún kvaddi kútinn og kútínuna og þau líka, síðustu tárin þurrkaði gamli maðurinn af þeim sofandi. Hvenær kemurðu aftur var spurt mörgum sinnum og ég sá það í augum Ungu konunnar að viljinn til að koma strax var að taka völdin. Ég kem fljótlega sagði hún og löngunin til að koma aftur sem hún sjálf, ný og betri mamma, endurfædd Ung kona, sú sem var, sú sem faðmar, sú sem ilmar, fyllti sálar Júdas.
Við elskum þig mamma eins og þú ert! Ég elska þig Unga kona eins og þú ert!
Guð mun gefa þér það æðruleysi sem þú þarf til að faðma fortíð þína
og sætta þig við það sem þú ekki getur breytt.
Kjarkinn hefur hann gefið þér nú þegar til að breyta því sem þú getur breytt
og þar hef ég alltaf dáðst að þér og engu haldið leyndu.
Vitið til að greina þar á milli er sem pálmi í höndum þínum af Guði gefinn
og ilmur þinn er allsstaðar.
Um bloggið
Júdas
Eldri færslur
Færsluflokkar
Bloggvinir
- tilfinningar
- tolliagustar
- lindalea
- kisabella
- siggasin
- saxi
- svavaralfred
- ein
- gisgis
- totally
- mofi
- vilborgo
- rebby
- scorpio
- gurrihar
- erla1001
- stormsker
- aslaugh
- jensgud
- eggmann
- blossom
- gretaulfs
- limran
- malacai
- arabina
- toshiki
- gurkan
- gelin
- asarich
- kona
- neytendatalsmadur
- myndamen
- brandarar
- little-miss-silly
- rose
- hebron
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.