12.10.2007 | 07:39
Ég dáist að þeim
Ég tek ofan fyrir þessari fjölskyldu sem að mínu mati hefur tekið siðferðislega rétta ákvörðun i þessu máli eða hvað. Þegar ég las þetta og fór að hugsa um það get ég alls ekki gert mér í hugalund hver mín ákvörðun hefði verið í sömu stöðu þannig að ég dáist að þessu fólki. Hvað hefðir þú gert og hvar ætlum við að láta mörkin liggja? Við höfum öll séð fólk með Downs-heilkenni og oft hefur maður brosað til þeirra eins og til barna enda börn í þroskuðum líkama þar sem einlægnin virðist allsráðandi. Við getum vafalaust lært mikið af þeim og eins og með heilbrigð börn koma þau okkur án efa á óvart með marga hluti sem snúa að barnslegri einlægni en bara miklu miklu lengur.
Foreldrarnir völdu fatlaða barnið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Júdas
Eldri færslur
Færsluflokkar
Bloggvinir
- tilfinningar
- tolliagustar
- lindalea
- kisabella
- siggasin
- saxi
- svavaralfred
- ein
- gisgis
- totally
- mofi
- vilborgo
- rebby
- scorpio
- gurrihar
- erla1001
- stormsker
- aslaugh
- jensgud
- eggmann
- blossom
- gretaulfs
- limran
- malacai
- arabina
- toshiki
- gurkan
- gelin
- asarich
- kona
- neytendatalsmadur
- myndamen
- brandarar
- little-miss-silly
- rose
- hebron
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég vildi óska þess að ég gæti sagt, að þetta hefði ég sko gert líka........ En ég get ekkert fullyrt um það, ég er svo "lánsöm" (?) að hafa ekki þurft að standa frammi fyrir ákvörðun sem þessari. En, ég elska börnin mín eins og þau eru, af því að þau eru eins og þau eru og af því að þau eru börnin mín...
Jónína Dúadóttir, 12.10.2007 kl. 08:07
Áður en að ég fór í litningaprófun á síðustu meðgöngu hafði ég tekið þá ákvörðun . . eftir samtöl með félagsráðgjafa . . . að ef prófið kæmi jákvætt skyldi ég eiga barnið. Ég tók svona próf til að vera undirbúin en ekki til að ákveða hvort ég skyldi ganga með eða eyða. Ég var bara svo lánsöm að prófið var neikvætt og litla stúlkan mín heilbrigð. ´´Eg held að þetta sé algengara en fólk grunar.
Fiðrildi, 19.10.2007 kl. 20:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.