12.10.2007 | 22:09
Sameinaðir á ný
Þá er loksins komin langþráð fríhelgi og við feðgar sameinaðir á ný því litli kúturinn er kominn frá mömmu sinni. Reyndar er unglingurinn stokkinn út til vinar síns en þeir ætla víst að Lana fram á nótt eins og það heitir á tölvuslangri. Við litli kútur hreiðruðum um okkur í sófanum og sungum krummalögin og allan pakkann og síðan leið kúturinn útaf á vit drauma sinna. Þótt helgin fari eitthvað í lærdóm ætlum við í Laugar um hádegi og líklega á sunnudaginn líka. Kringlan er vinsæl svo við tökum hring þar líka á morgun og rennum í Ikea. Dagurinn var góður og rigningin æðisleg. Ég þurfti úr bænum og finnst ekkert betra en að keyra í rigningu, heyra í regninu og öll hljóð dempuð. Vonandi verður rigning á morgun líka.
Um bloggið
Júdas
Eldri færslur
Færsluflokkar
Bloggvinir
- tilfinningar
- tolliagustar
- lindalea
- kisabella
- siggasin
- saxi
- svavaralfred
- ein
- gisgis
- totally
- mofi
- vilborgo
- rebby
- scorpio
- gurrihar
- erla1001
- stormsker
- aslaugh
- jensgud
- eggmann
- blossom
- gretaulfs
- limran
- malacai
- arabina
- toshiki
- gurkan
- gelin
- asarich
- kona
- neytendatalsmadur
- myndamen
- brandarar
- little-miss-silly
- rose
- hebron
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.2.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.