20.10.2007 | 23:36
Er ég beita?
Jæja, ég er kominn heim aftur. Ég fór út að borða með vinnufélögum kl 19:30, borðaði góðan mat, tók við sms-um frá sumum um konur þarna sem eru á lausu en ég er kominn heim aftur kl 23:00. Ég er bara ekkert duglegur í þessu. Vil bara vera heima í kotinu og líklega fer ég ekkert á fjörurnar við konur svona almennt. Ætli ég sé ekki bara beitan og bíð eftir að konur fari á fjörurnar við mig? Hvað er eiginlega að mér? *hik* Góða nótt.
Um bloggið
Júdas
Eldri færslur
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
tilfinningar
-
tolliagustar
-
lindalea
-
kisabella
-
siggasin
-
saxi
-
svavaralfred
-
ein
-
gisgis
-
totally
-
mofi
-
vilborgo
-
rebby
-
scorpio
-
gurrihar
-
erla1001
-
stormsker
-
aslaugh
-
jensgud
-
eggmann
-
blossom
-
gretaulfs
-
limran
-
malacai
-
arabina
-
toshiki
-
gurkan
-
gelin
-
asarich
-
kona
-
neytendatalsmadur
-
myndamen
-
brandarar
-
little-miss-silly
-
rose
-
hebron
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Jónína Dúadóttir, 21.10.2007 kl. 06:58
. . þú færð þó sms-in. Það er betri árangur en hjá mér :) . . . fyrir utan þessi nokkru nafn og númeralausu :(
Fiðrildi, 21.10.2007 kl. 14:15
Ertu að gera grín að mér Jónína ?
Ég skrifað i þetta örlítið drukkinn en þó meira. Ég sofnaði vært og var vaknaður kl 6:30 eins og gömlum manni sæmir og kominn í vinnu kl 8 eins og ekkert hefði í skorist. Ég finn það hinsvegar núna að eitthvað skarst í........
Sms-in já, ég vildi að þessar konur hefðu bara komið til mín og...........eitthvað......ég sé það samt núna að tvær þeirra gerðu það en "aðal í myndinni fór heim" að sofa. Góður árangur.
Júdas, 21.10.2007 kl. 18:10
Mér dettur ekki í hug að gera grín að "aðal í myndinni", ég var að hafa gaman með þér
Jónína Dúadóttir, 21.10.2007 kl. 18:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.