8.11.2007 | 20:34
Bauð honum líkama sinn.

Ég geng eftir stígnum sem er umvafinn ilmandi gróðri
og leita að ástinni
sem ég þrái að eignast.
Á göngu minni heyri ég niðinn frá læknum
og fuglana syngja í trjánum.
Á bekknum situr ástfangið par.
Kyssist.
Lætur vel hvort að öðru.
Ég á stutt eftir að enda stígsins
ennþá finn ég enga ást.
Kannski er hún ekki til?
Um bloggið
Júdas
Eldri færslur
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
tilfinningar
-
tolliagustar
-
lindalea
-
kisabella
-
siggasin
-
saxi
-
svavaralfred
-
ein
-
gisgis
-
totally
-
mofi
-
vilborgo
-
rebby
-
scorpio
-
gurrihar
-
erla1001
-
stormsker
-
aslaugh
-
jensgud
-
eggmann
-
blossom
-
gretaulfs
-
limran
-
malacai
-
arabina
-
toshiki
-
gurkan
-
gelin
-
asarich
-
kona
-
neytendatalsmadur
-
myndamen
-
brandarar
-
little-miss-silly
-
rose
-
hebron
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þú ert nú alveg einstaklega rómantískur
Jónína Dúadóttir, 8.11.2007 kl. 21:19
Mér hefur verið sagt það oftar en einu sinni að ég sé það ekki
Júdas, 8.11.2007 kl. 22:25
. . hún er til, ef þú bara vilt það. Ég hef aldrei lesið ísfólkið en mér finnst þetta fallegt enda misheppnuð sem femínisti. Fallegt ljóð.
Engin (IP-tala skráð) 8.11.2007 kl. 22:33
Blessaður vertu ekkert að trúa því neikvæða sem öðrum dettur í hug að bulla um þig, þú veist best sjálfur hvernig þú ert, en það er kannski sterkur leikur að leyfa öðrum að sjá það líka
Jónína Dúadóttir, 9.11.2007 kl. 07:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.