5.12.2007 | 22:13
Að vera fífl
Það fer mikil orka í það að vera argur við sjálfan sig en það fer líka mikil orka í að vera fífl svo ég verð að láta af öðru hvoru til að brenna ekki upp fyrir aldur fram. Ég reiknaði með því að ég geti slegið tvær flugur í einu höggi, hætt að vera fífl og því hætt að vera argur við sjálfan mig en þar skjátlaðist mér. Sumt er bara eðlislægt og greinilegt að ég get hvorugu hætt. Er alltaf á byrjunarreit, alltaf á byrjunarreit...................Ætla að bölsótast fram á kvöld og verð vonandi hressari á morgun.
Að lokum eftir langan, þungan dag,
er leið þín öll. Þú sest á stein við veginn,
og horfir skyggnum augum yfir sviðið,
eitt andartak.
Og þú munt minnast þess,
að eitt sinn, eitt sinn, endur fyrir löngu
lagðir þú upp frá þessum stað.
Steinn Steinarr
Um bloggið
Júdas
Eldri færslur
Færsluflokkar
Bloggvinir
- tilfinningar
- tolliagustar
- lindalea
- kisabella
- siggasin
- saxi
- svavaralfred
- ein
- gisgis
- totally
- mofi
- vilborgo
- rebby
- scorpio
- gurrihar
- erla1001
- stormsker
- aslaugh
- jensgud
- eggmann
- blossom
- gretaulfs
- limran
- malacai
- arabina
- toshiki
- gurkan
- gelin
- asarich
- kona
- neytendatalsmadur
- myndamen
- brandarar
- little-miss-silly
- rose
- hebron
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 48796
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Svona svona...ískalt bað á þetta bara
Heiða Þórðar, 5.12.2007 kl. 23:22
Það er þetta með byrjunarreitinn . . . fannst þetta einu sinni alltaf sjálfri og kallaði því lífið Lúdó. Ég komst eitthvað áleiðis og svo lenti maður á reit sem sagði manni að fara aftur á byrjunarreitinn. Það er bara að gefast ekki upp og maður vinnur einhvern tíman :)
Fiðrildi, 5.12.2007 kl. 23:45
Það er hollt að vera fífl, þá getur maður alltaf hlegið að sjálfum sér ! Ég er aftur á móti svo andlega löt að nenni ekki að vera að ergja mig.... yfir neinu
Jónína Dúadóttir, 6.12.2007 kl. 07:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.