Hún telur blöðin sem falla

Hún er konan, sem kyrrlátust fer

og kemur þá minnst þig varir

og les úr andvaka augum þér

hvert angur, sem til þín starir.

 

Hún kemur og hlustar, er harmasár

hjörtun í einveru kalla.

Hún leitar uppi hvert tregatár.

Hún telur blöðin , sem falla.

 

Og hún er þögul og ávallt ein

og á ekki samleið með neinum.

Því hún er sorgin, sem sefar hvert mein,

og sífellt leitar að einum.

 

Tómas Guðm.

 

 Látum þó ekki hugfallast heldur þökkum fyrir hverja stund sem við eigum með þeim

sem við elskum.

Eigið góðan dag.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jónína Dúadóttir

Hárrétt hjá þér minn kæri, þú hefur alveg helling af heilbrigðum lífsviðhorfum

Jónína Dúadóttir, 11.12.2007 kl. 07:49

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Júdas

Höfundur

Júdas
Júdas

"Einn sem hefur allt en bíður þó eftir einhverju sem hann hefur ekki" Þetta á víst ekki við í dag.  Í dag væri nær að segja. Einn sem hefur allt en þarf að muna, viðhalda og sýna þakklæti. judas_@msn.com

 

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 48796

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • ...0808_722078
  • Tröppur
  • Unga konan
  • Bekkurinn okkar
  • Lítill drengur með blóm

http://www.projectplaylist.com/myspace/20002550

Dire Straits - Romeo And Juliet

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband