14.12.2007 | 23:05
Tók mynd af ljóði
Tók mynd af ljóði áðan þar sem ég stóð við bókaborð í bókabúð og höndlaði ljóðabækur, en þetta ljóð heillaði mig strax.
Ég ætla að deila því með ykkur.
Óttinn við að draumurinn hætti er ekki sá
að draumurinn hætti um stund
heldur óttinn við að hann byrji alls ekki aftur.
Ótti við eftirsjá, eftirsjá eftir draumi,
draumi um fegurð sem nú yrði ráðstafað öðruvísi.
Eða ekki ráðstafað.
Ástaraugum lokað í síðasta sinn, eins og dauðs manns
augum.
Orðin á burt, þau sem voru nætursól og dagstjarna.
Daufur skugginn mér nær, eftir draum.
Steinunn Sigurðard.
Kúturinn minn er farinn til mömmu sinnar og við tekur kútalaus vika. Finn ekki til eins mikils sársauka og saknaðar og oft áður. Ef til vill eykst það um helgina. Ég hef stóra kútinn alltaf hjá mér en við eigum að vera þrír en ekki bara tveir. Þetta er endurtekning á endurtekningu ofan.
En ljóðið er gott.
Um bloggið
Júdas
Eldri færslur
Færsluflokkar
Bloggvinir
- tilfinningar
- tolliagustar
- lindalea
- kisabella
- siggasin
- saxi
- svavaralfred
- ein
- gisgis
- totally
- mofi
- vilborgo
- rebby
- scorpio
- gurrihar
- erla1001
- stormsker
- aslaugh
- jensgud
- eggmann
- blossom
- gretaulfs
- limran
- malacai
- arabina
- toshiki
- gurkan
- gelin
- asarich
- kona
- neytendatalsmadur
- myndamen
- brandarar
- little-miss-silly
- rose
- hebron
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 48796
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Jamm ljóðið er gott Er þetta eitthvað hliðartilfelli af syndrominu "mikið vill meira" ? Þið eruð þó tveir... Farin að sofa, þó fyrr hefði verið, góða nótt Ken
Jónína Dúadóttir, 14.12.2007 kl. 23:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.