Kútabæn

     Ég var barn þegar mamma kenndi mér að biðja og alla tíð hefur það verið kjölfesta mín og ég eiginlega litið á það sem skyldu mína að kenna það kútunum mínum. Þeir taka svo ákvörðun um það þegar þeir eldast hvort þeir haldi því áfram.  Ég kenndi eldri kútnum þetta þegar hann var barnungur og hann hefur sagt mér það að hann geri það stundum og sérstaklega þegar honum líður illa og finnst enginn hafa lausnir á vanamálunum sem hann glímir við. Síðustu mánuði hef ég verið að  kenna litla kútnum mínum þetta en fyrsta skrefið er að kenna honum að spenna greipar og það eitt og sér vekur rosalega athygli hjá honum.  Hvernig fer pabbi eiginlega að þessu?  Allir þessir fingur út um allt og svo bara hittir hann á rétta staði.  Hann kann það núna og það er beðið á hverju kvöldi einfalt og með orðum sem hann þekkir og í eitt skiptið fór hann að telja upp þau dýranöfn sem hann þekkti.  Ég læt hér fylgja með litla kútabæn sem leidd er af pabbanum og er ég sannfærður um að almættið heyrði þessa bæn.


Skrár tengdar þessari bloggfærslu:

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jónína Dúadóttir

Þetta er svo yfirmáta yndislegt og vertu viss, svona bænir heyrir almættið

Jónína Dúadóttir, 6.1.2008 kl. 07:36

2 Smámynd: Júdas

,Æ já, þau eru svo einlæg þessar elskur.

Júdas, 6.1.2008 kl. 18:49

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Júdas

Höfundur

Júdas
Júdas

"Einn sem hefur allt en bíður þó eftir einhverju sem hann hefur ekki" Þetta á víst ekki við í dag.  Í dag væri nær að segja. Einn sem hefur allt en þarf að muna, viðhalda og sýna þakklæti. judas_@msn.com

 

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 48796

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • ...0808_722078
  • Tröppur
  • Unga konan
  • Bekkurinn okkar
  • Lítill drengur með blóm

http://www.projectplaylist.com/myspace/20002550

Dire Straits - Romeo And Juliet

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband