5.5.2008 | 20:49
Litla stúlkan
Það sem einn sér er öðrum hulið. Það sem hrópar á einn, hvíslar á annan.
Stundum sjáum við og stundum heyrum við en látum það ekki trufla.
Það var einu sinni hvítt ský
á bláum himni
og lítil stúlka lyfti örmum sínum
til að faðma það.
Gleði, sagði hún, komdu!
En gleðin kom ekki.
Og þegar kvöldaði
voru augun hennar tárablá
Kristmann Guðm.
Örvænting er ávallt sár.
Alfaðir hinn mildi,
lát þú hennar heitu tár
höfð í dýru gildi.
Jakob Thor
Láttu ekki hugfallast!
Um bloggið
Júdas
Eldri færslur
Færsluflokkar
Bloggvinir
- tilfinningar
- tolliagustar
- lindalea
- kisabella
- siggasin
- saxi
- svavaralfred
- ein
- gisgis
- totally
- mofi
- vilborgo
- rebby
- scorpio
- gurrihar
- erla1001
- stormsker
- aslaugh
- jensgud
- eggmann
- blossom
- gretaulfs
- limran
- malacai
- arabina
- toshiki
- gurkan
- gelin
- asarich
- kona
- neytendatalsmadur
- myndamen
- brandarar
- little-miss-silly
- rose
- hebron
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
vantar bláa himininn í augnablikinu en mun skoða skýin vel á morgun
Rebbý, 5.5.2008 kl. 22:09
Þetta er fallegtGóða nótt kæri vin
Jónína Dúadóttir, 5.5.2008 kl. 22:34
"The story of my childhood" ... en ég mun ekki látast bugast... "no way" ... Ég er sterk xx
Edda (IP-tala skráð) 5.5.2008 kl. 22:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.