8.5.2009 | 21:28
Sá dagur mun koma
Vindurinn blæs úti og regnið vonandi ekki langt undan. Sólin mætti svo sem verma okkur á morgun. Annars breytir veðrið ekki svo miklu þegar aðrir hlutir stjórna líðaninni. Hugurinn er klofinn og hamingjan leiðir óhamingjuna og virðist ekki ætla að sleppa henni. Faðmlög hér og faðmlög þar. Einn birtist og færir gleði og fjör í bæinn, önnur birtist og fyllir allt af fegurð og værð, hinn birtist og með honum skuggi vanlíðunar en það dregur ekki niður birtuna í bænum. Aðeins sársauki í hjarta gamals manns og meðaumkun og skilningur Ungrar konu sem veit hvað er og trúir því sem verður. Sannfæring gamla mannsins er þó algjör og bænir margra eru heyrðar. Nú er bara að bíða og vaka.
Þakka ykkur sem munið eftir okkur.
Kúturinn litli er sofnaður í sófanum hjá mér og bráðum kemur fegurðin og værðin. Ég læt hana ekki aftur frá mér svo mikið er víst. Hjá henni er þrautseigjan, þolinmæðin og biðlundin. Takk fyrir það.
Fjarlægur kemur hann þó alltaf heim í vonina og er alltaf velkominn.
Sá dagur mun koma sem við ætlum, að týndur kútur finni gleðina á ný og sameinist okkur hinum.
Um bloggið
Júdas
Eldri færslur
Færsluflokkar
Bloggvinir
- tilfinningar
- tolliagustar
- lindalea
- kisabella
- siggasin
- saxi
- svavaralfred
- ein
- gisgis
- totally
- mofi
- vilborgo
- rebby
- scorpio
- gurrihar
- erla1001
- stormsker
- aslaugh
- jensgud
- eggmann
- blossom
- gretaulfs
- limran
- malacai
- arabina
- toshiki
- gurkan
- gelin
- asarich
- kona
- neytendatalsmadur
- myndamen
- brandarar
- little-miss-silly
- rose
- hebron
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Jónína Dúadóttir, 9.5.2009 kl. 06:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.