Færsluflokkur: Matur og drykkur
7.2.2008 | 09:26
Ofríki sumra fyrirtækja
Þetta getur nú varla talist fréttnæmt lengur þegar búið er margsinnis að sýna okkur fram á að landbúnaðarpakkinn heldur þessu uppi að mestum hluta; refsitollar og gjöld og takmarkanir á innflutningi til verndar landbúnaðinum ásamt samkeppnishamlandi ofríki nokkurra fyrirtækja honum tengdum og þar sér samkeppniseftirlitið ekki ástæðu til að bregðast hart við eða hvað?
Höldum bara áfram að sparka í þá sem lægst bjóða þrátt fyrir þetta óvinveitta umhverfi og sökum þá áfram um að geta boðið betur en lægsta verð á Íslandi. Við erum nú ekkert eðlileg í þessu.
Matur og drykkur 64% dýrari en í ESB | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Matur og drykkur | Breytt s.d. kl. 09:28 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Um bloggið
Júdas
Eldri færslur
Færsluflokkar
Bloggvinir
- tilfinningar
- tolliagustar
- lindalea
- kisabella
- siggasin
- saxi
- svavaralfred
- ein
- gisgis
- totally
- mofi
- vilborgo
- rebby
- scorpio
- gurrihar
- erla1001
- stormsker
- aslaugh
- jensgud
- eggmann
- blossom
- gretaulfs
- limran
- malacai
- arabina
- toshiki
- gurkan
- gelin
- asarich
- kona
- neytendatalsmadur
- myndamen
- brandarar
- little-miss-silly
- rose
- hebron
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar