Ofríki sumra fyrirtækja

     Þetta getur nú varla talist fréttnæmt lengur þegar búið er margsinnis að sýna okkur fram á að landbúnaðarpakkinn heldur þessu uppi að mestum hluta;  „refsitollar“ og gjöld og takmarkanir á innflutningi til verndar landbúnaðinum ásamt samkeppnishamlandi ofríki nokkurra fyrirtækja honum tengdum og þar sér samkeppniseftirlitið ekki ástæðu til að bregðast hart við eða hvað?
Höldum bara áfram að sparka í þá sem lægst bjóða þrátt fyrir þetta óvinveitta umhverfi og sökum þá áfram um að geta boðið betur en lægsta verð á Íslandi.  Við erum nú ekkert eðlileg í þessu.


mbl.is Matur og drykkur 64% dýrari en í ESB
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jónína Dúadóttir

Rétt hjá þér væni....

Jónína Dúadóttir, 7.2.2008 kl. 09:34

2 identicon

Ég er algjörlega ósammála þessari frétt í sambandi við föt og skó.... ég hef góða vitneskju um verð í DK og UK og þar er ÍS ekkert á hærra verðplani en þau lönd !!!! Það sama gildir um "rafmagnsvörur" ..... mjög áþekk verð og á ÍS ... ef ekki betra á ÍS .... EN svo komum við að matvörum  -  og þar er víða pottur brotinn sem virkilega þarf að huga að ...  Hér gæti ég skrifað hverja sorgarsöguna á eftir annari í sambandi við verðlag á Íslandi, en...."I think you got my point" svo ég tali nú ekki um verðlag á bjór og víni - sem er þvílíkt til skammar og heldur fullt af ferðamönnum frá okkar landi, sem myndu annars hafa mikinn áhuga á að heimsækja land og þjóð. 

Edda (IP-tala skráð) 8.2.2008 kl. 01:41

3 Smámynd: Júdas

Nákvæmlega.  Ég vil meina að þetta snúi fyrst og fremst að ríkinu, tollum og vörugjöldum en ekki að másölunum.

Júdas, 8.2.2008 kl. 19:41

4 identicon

æi...já já maturinn er alltof dýr..en ég var að vona að það væri komið nýtt blogg..nýjar hugleiðingar..svo gaman að lesa þær hjá þer.... hmm..eigðu góða helgi...

múmínstelpan (IP-tala skráð) 8.2.2008 kl. 22:08

5 Smámynd: Júdas

Takk Múmínstelpa og eigðu góða helgi.   Þið líka stelpur, Jónína og Edda og aðrir bloggvinir.

Júdas, 8.2.2008 kl. 23:08

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Júdas

Höfundur

Júdas
Júdas

"Einn sem hefur allt en bíður þó eftir einhverju sem hann hefur ekki" Þetta á víst ekki við í dag.  Í dag væri nær að segja. Einn sem hefur allt en þarf að muna, viðhalda og sýna þakklæti. judas_@msn.com

 

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 19
  • Frá upphafi: 48646

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 19
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • ...0808_722078
  • Tröppur
  • Unga konan
  • Bekkurinn okkar
  • Lítill drengur með blóm

http://www.projectplaylist.com/myspace/20002550

Dire Straits - Romeo And Juliet

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband