30.3.2010 | 06:44
"Kútína"
Það eru undarlegar tilfinningar sem bærast innra með gamla manninum..............kútína...........
Og ég sem hélt að þetta væri kútur!
Ertu viss?
Greinilegt já....... svo greinilega þarf að rýma í kútahópnum fyrir lítilli kútínu.
Það er ekki laust við að gamall maður finni fyrir miklum straumum innra með sér, hörkutólið, og ekki laust við að hann hafi fundið fyrir tárum..........sem engin sá eða heyra má......
Það er eins og allir draumar á bið séu farnir að streyma út í raunveruleikann ljóslifandi.
Unga konan brosir eins og skilningurinn sé allur hennar megin; hún sá!?
Kútarnir ljóma þótt enn sé langt í land, lítill kútur ber fram dótið sitt og bangsa handa henni eins og það sé á morgun, hinn brosir glaður og segir "loksins" .
Við þökkum almættinu.
Blessun Drottins.........hún auðgar,
og erfiði mannsins bætir engu við hana.
Um bloggið
Júdas
Eldri færslur
Færsluflokkar
Bloggvinir
- tilfinningar
- tolliagustar
- lindalea
- kisabella
- siggasin
- saxi
- svavaralfred
- ein
- gisgis
- totally
- mofi
- vilborgo
- rebby
- scorpio
- gurrihar
- erla1001
- stormsker
- aslaugh
- jensgud
- eggmann
- blossom
- gretaulfs
- limran
- malacai
- arabina
- toshiki
- gurkan
- gelin
- asarich
- kona
- neytendatalsmadur
- myndamen
- brandarar
- little-miss-silly
- rose
- hebron
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.2.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæll minn kæri, gaman að sjá skrif hjá þérTil hamingju með væntanlega fjölgun í fjölskyldunni... lítil stúlka... yndislegt
Jónína Dúadóttir, 30.3.2010 kl. 07:34
Yndislegt - til hamingju með Kútínu
Linda Lea Bogadóttir, 31.3.2010 kl. 14:55
Bjartari og fallegri geta færslur nú varla orðið. Til hamingju
Anna, 5.4.2010 kl. 18:10
Umm,,, fallegt,,,kútína og kútarnir
Auður (IP-tala skráð) 21.4.2010 kl. 10:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.