Stundin nálgast

Stundin nálgast.

 

Ef til vill var þetta frá upphafi áætlun þess en bráðlæti ungs manns og tilraunir hans til að flýta þessu bættu engu við það.

 

 

Gleðin og eftirvæntingin í kotinu er mikil, litli kúturinn með allt á hreinu og sá eldri dæsir og brosir út í annað.  Litli búinn að týna til allskyns dót sem honum þykir vænt um handa litlu systur og sá eldri ætlar að standa vörð um hana síðar.

 

 

Unga konan, bæði þreytt og þrútin, þolinmóð og tilfinningarík. 

Hvað ef kútínan væri svo bara kútur!

 

Gleðin yrði jafn mikil.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna

Það er af sem áður var að  bloggvinir commentuðu hægri vinstri.  Margir af þessum gömlu góðu horfnir af þessum vettvangi en ekki allir sem betur fer.  Ég kíki einstöku sinnum á nokkra uppáhalds og datt ekki í hug annað en að kvitta fyrir innlitið eftir lestur nýrrar gleðilegrar færslu. Gangi ykkur vel.

Anna, 14.8.2010 kl. 15:19

2 Smámynd: Jónína Dúadóttir

Yndislegt.........

Jónína Dúadóttir, 19.8.2010 kl. 07:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Júdas

Höfundur

Júdas
Júdas

"Einn sem hefur allt en bíður þó eftir einhverju sem hann hefur ekki" Þetta á víst ekki við í dag.  Í dag væri nær að segja. Einn sem hefur allt en þarf að muna, viðhalda og sýna þakklæti. judas_@msn.com

 

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 32
  • Frá upphafi: 48635

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 31
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • ...0808_722078
  • Tröppur
  • Unga konan
  • Bekkurinn okkar
  • Lítill drengur með blóm

http://www.projectplaylist.com/myspace/20002550

Dire Straits - Romeo And Juliet

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband