10.1.2008 | 08:15
Margur hefur hrópað
Hér kemur tær snilld sem leysir sennilega allan vanda sem við glímum við og svarar spurningum okkar.
Margur hefur hrópað sig
magnþrota og spurt:
Hvaðan
og hvurt?
En bægt úr hug sér öðru,
sem brýnni spurning var:
Hvenær
og hvar?
Og nærtækara er svarið
en nokkur vænti sér:
Nú
og hér!
Þorst. Vald
Um bloggið
Júdas
Eldri færslur
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
tilfinningar
-
tolliagustar
-
lindalea
-
kisabella
-
siggasin
-
saxi
-
svavaralfred
-
ein
-
gisgis
-
totally
-
mofi
-
vilborgo
-
rebby
-
scorpio
-
gurrihar
-
erla1001
-
stormsker
-
aslaugh
-
jensgud
-
eggmann
-
blossom
-
gretaulfs
-
limran
-
malacai
-
arabina
-
toshiki
-
gurkan
-
gelin
-
asarich
-
kona
-
neytendatalsmadur
-
myndamen
-
brandarar
-
little-miss-silly
-
rose
-
hebron
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Gargandi snilld, bjargaði deginum fyrir mér allavega
Jónína Dúadóttir, 10.1.2008 kl. 08:31
Sniðugt..
Signý, 10.1.2008 kl. 15:44
Gott.
Sigga, 10.1.2008 kl. 15:53
Nákvæmlega. Ég held ég hafi fundið leiðina í dag, en ég veit bara ekki enn hvert hún liggur................
Júdas, 10.1.2008 kl. 18:28
Þú kemst að því kæri minn
Jónína Dúadóttir, 10.1.2008 kl. 20:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.