Færsluflokkur: Ljóð
13.1.2008 | 08:54
Ég þarf bara að þakka og þiggja
Stundum villist vindurinn heim
þó hann vilji gleyma, að hann býr
þar sem heitir í Logni. Í lundi þeim
leggst hann í áttina niður og heim
og öðlast frið, sem hann flýr.
Mér finnst greinilegt að lognið er komið. Logn í hjarta mínu og logn í sál minni. Friðurinn sem ég beið eftir allt síðasta ár. Loksins. Hversu lengi veit ég ekki en ég veit þó að það verður nógu lengi til að undirbúa næstu baráttu sem þó er nú ekki merkilegri en baráttan við hversdagsleikann. Framundan er fallegur dagur en ég stjórnum fegurðinni yfirleitt sjálfur því allt í kringum mig er mér gefið, og ég þarf bara að þakka og þiggja.
Njótið dagsins.
Ljóð | Breytt s.d. kl. 08:55 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Um bloggið
Júdas
Eldri færslur
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
tilfinningar
-
tolliagustar
-
lindalea
-
kisabella
-
siggasin
-
saxi
-
svavaralfred
-
ein
-
gisgis
-
totally
-
mofi
-
vilborgo
-
rebby
-
scorpio
-
gurrihar
-
erla1001
-
stormsker
-
aslaugh
-
jensgud
-
eggmann
-
blossom
-
gretaulfs
-
limran
-
malacai
-
arabina
-
toshiki
-
gurkan
-
gelin
-
asarich
-
kona
-
neytendatalsmadur
-
myndamen
-
brandarar
-
little-miss-silly
-
rose
-
hebron
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (30.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar