27.8.2010 | 06:50
Júdas hefur "allt"
Er það svona að eiga þrjú börn?
Vakna klukkan hálf fimm og hlusta á þögnina.
Finnast biðin vera á enda. Finnast allir hlutir fengnir. Finnast lífið jafnvel of stutt til að geta notið þessara gjafa. Finna fyrir þakklæti af öllu hjarta til almættisins. Finna fyrir ró. Finna fyrir frið. Finna fyrir værð.
Hann var hversdagslegur morguninn þegar lítil kútína leit dagsins ljós. Svo falleg og nett með mikið svart hár. Hversdagsleikinn lét undan og dagur tilfinninga var tekinn við. Hún vakti lengi þennan morgun eins og til að gefa sér góðan tíma til að virða fyrir sér þessi tvö brosandi andlit sem á hana störðu stolt með gleði tár í augum.
Mér er það ljóst að fyrirsögnin á Júdasarblogginu á ekki lengur við en ég ætla þó að láta það standa. Biðin er á enda og Júdas hefur fengið það sem hann þráði. Júdas hefur allt. Einn kútur er kraftaverk, tveir kútar eru þakkar verðir, þrjú börn eru náð. Óverðskulduð gæska almættisins.
Um bloggið
Júdas
Eldri færslur
Færsluflokkar
Bloggvinir
- tilfinningar
- tolliagustar
- lindalea
- kisabella
- siggasin
- saxi
- svavaralfred
- ein
- gisgis
- totally
- mofi
- vilborgo
- rebby
- scorpio
- gurrihar
- erla1001
- stormsker
- aslaugh
- jensgud
- eggmann
- blossom
- gretaulfs
- limran
- malacai
- arabina
- toshiki
- gurkan
- gelin
- asarich
- kona
- neytendatalsmadur
- myndamen
- brandarar
- little-miss-silly
- rose
- hebron
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er svo gott að vera á þeim stað í lífinu að finnast maður hafa fundið síðasta púslið... þá vantar ekkert...
Brattur, 28.8.2010 kl. 11:28
Glæsilegt, til hamingju
Anna, 2.9.2010 kl. 07:49
Fallegt
Bullukolla, 9.9.2010 kl. 01:40
Til hamingju :-)
Anna, 30.9.2010 kl. 21:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.