20.11.2007 | 10:04
Værðardagur
Þessi dagur er hljóður og værð yfir honum. Áhyggjur af einsemd um jólin hafa vikið þótt ég viti stundum ekki hvort það eru áhyggjur eða þráhyggja sem snýst um það að upplifa slíka gleðistund einn og læra að meta allt sem ég hef miklu meira og betur. Nú eða að vera bjargað á síðustu stundu. Hann verður góður þessi dagur og lítill gleðineisti virðist hafa breyst í loga sem yljar mér. Ég upplifi daginn í svolítilli fjarlægð eins og ég sé áhorfandi en þannig hef ég meiri yfirsýn og get tekið réttar ákvarðanir. Góður dagur. Værðardagur.
Njótið dagsins.
Um bloggið
Júdas
Eldri færslur
Færsluflokkar
Bloggvinir
- tilfinningar
- tolliagustar
- lindalea
- kisabella
- siggasin
- saxi
- svavaralfred
- ein
- gisgis
- totally
- mofi
- vilborgo
- rebby
- scorpio
- gurrihar
- erla1001
- stormsker
- aslaugh
- jensgud
- eggmann
- blossom
- gretaulfs
- limran
- malacai
- arabina
- toshiki
- gurkan
- gelin
- asarich
- kona
- neytendatalsmadur
- myndamen
- brandarar
- little-miss-silly
- rose
- hebron
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 48796
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Værðardagur er gott orð, mér líður svona líka, veðrið að hafa áhrif. Og þetta með jólakvíðann, þá trúðu mér, hann mun koma og fara fram að jólum og svo allt í einu eru jólin búin!
SB (IP-tala skráð) 20.11.2007 kl. 12:06
Vona þú njótir hans líka
Jónína Dúadóttir, 20.11.2007 kl. 12:25
Það er vonandi að það rætist úr þessu öllu hjá þér og að jól ásamt öðrum stundum verði bara ánægjulegar fyrir feðgakórinn allan.
Fiðrildi, 20.11.2007 kl. 14:57
Það er mín tilfinning að þetta blessist allt. Þakka ykkur fyrir kæru vinir.
Júdas, 20.11.2007 kl. 17:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.