20.11.2007 | 23:09
Í rökkvuðum garði
Í rökkvuðum garði
stakk rós sínum þyrni
í brjóst mér.
Skammvinn er sársaukans sæla.
Og næturlangt óttinn
mig nísti við þjáning
og dauða
En þistillinn sári
var sæði, og undur
mér birtist.
Ný rós hefur rót sinni skotið
í haustmoldir hjartans.
Sú rós er án þyrna,og rauður
mér ilmbikar andar
unaði komandi daga.
Í garðinum morgnar.
Um bloggið
Júdas
Eldri færslur
Færsluflokkar
Bloggvinir
- tilfinningar
- tolliagustar
- lindalea
- kisabella
- siggasin
- saxi
- svavaralfred
- ein
- gisgis
- totally
- mofi
- vilborgo
- rebby
- scorpio
- gurrihar
- erla1001
- stormsker
- aslaugh
- jensgud
- eggmann
- blossom
- gretaulfs
- limran
- malacai
- arabina
- toshiki
- gurkan
- gelin
- asarich
- kona
- neytendatalsmadur
- myndamen
- brandarar
- little-miss-silly
- rose
- hebron
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 48796
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
...já það morgnar
Jónína Dúadóttir, 21.11.2007 kl. 07:10
. . . eru virkilega til rósir án þyrna ?
Fiðrildi, 21.11.2007 kl. 10:04
Ja nú veit ég bara ekki, er ekki allt hægt í þessari erfðabreyttu veröld?
Júdas, 21.11.2007 kl. 11:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.