18.5.2008 | 08:19
Er vegurinn hér?
Kominn á fætur og á leið út í regnið. Hugsanir héldu fyrir mér vöku og þögnin í lífvana íbúðinni minnti mig á hjarta mitt. Allir hlutir á sínum stað, gólfin hrein en allt svo tómlegt. Ekki vanlíðan en ekki heldur vellíðan. Ég er samt ekki viss um það. Ég reikna með að hún komi þegar regnið fellur á mig.
Ég þarf að sinna nokkrum erindum í dag og fara á æfingu. Síðan heldur leitin áfram að veginum en gæti það hugsast að ég sjái hann bara þegar ég lít til baka? Ég leggi hann jafnóðum og ég geng hann! Ég ætla að hugsa þetta í dag því ég hallast á þetta.
Er vegurinn hér?
Þú svarar:
Þinn vegur er ekki hér.
Er vegurinn þar?
Þú svarar:
Enginn vegur er þar.
Og ég spyr: En hvar?
Þú svarar:
Þinn vegur var.
Sigríður Einars
Njótið dagsins
Um bloggið
Júdas
Eldri færslur
Færsluflokkar
Bloggvinir
- tilfinningar
- tolliagustar
- lindalea
- kisabella
- siggasin
- saxi
- svavaralfred
- ein
- gisgis
- totally
- mofi
- vilborgo
- rebby
- scorpio
- gurrihar
- erla1001
- stormsker
- aslaugh
- jensgud
- eggmann
- blossom
- gretaulfs
- limran
- malacai
- arabina
- toshiki
- gurkan
- gelin
- asarich
- kona
- neytendatalsmadur
- myndamen
- brandarar
- little-miss-silly
- rose
- hebron
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Eigðu góðan dag.
Ragga (IP-tala skráð) 18.5.2008 kl. 08:22
Njóttu letinnar minn kæri og megi dagurinn verða þér góður
Jónína Dúadóttir, 18.5.2008 kl. 09:59
Hættu að leita og hún mun birtast á vegi þínum.
Ég vona að dagurinn sé þér góður og þú líka
Sporðdrekinn, 18.5.2008 kl. 15:41
Ég held að hún finni þig þegar síst varir. Líklega kemur hún aftan að þér bara.. hvort sem þú verður á fjórum fótum eður ei
Ein-stök, 18.5.2008 kl. 18:23
..athyglisverð færsla hjá þér Júdas .... veist ekki hvort þú finnur vellíðan eða vanlíðan í tómlegri þögninni...það skil ég.... ..en hvers vegna þú flokkar færsluna í færsluflokkinn "matur og drykkur" skil ég ekki .......
ps. ljóðið er gott og minnir mig á þá speki að í lífinu erum við ýmist að hlakka til.. eða að rifja upp það sem liðið er... en það sem er núna er einhvern vegin hulið.. ...góða nótt
Guðný Bjarna, 18.5.2008 kl. 22:26
Díta (IP-tala skráð) 18.5.2008 kl. 22:55
þinn vegur var ... og er ÁFRAM !! ...... og já ég ég held það sé rétt hjá þér, þú leggur veginn um leið og þú gengur hann!!
Góða ferð elsku vinur minn Júdas xx
K.kv. E.
Edda (IP-tala skráð) 19.5.2008 kl. 01:00
Eins og talað úr mínu hjarta...eins og svo oft áður þegar ég hef lesið færslurnar þínar. Hafðu það gott í dag
Erla Ósk Arnardóttir Lilliendahl, 19.5.2008 kl. 12:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.