Vondar barnsmæður en ljúfur dagur

Ferlega fallegur dagur í dag og minn risinn úr veikindum og slappleika beint og beint í vinnu.   Svo undarlega vildi til í gær að ég hafði  varla tíma til að fá mér kaffibolla eftir að hafa sett lofræðuna um barnsmóður mína fyrri á bloggið því konan hringdi í mig en ég hef ekki heyrt í henni í tvo mánuði.  Það skal tekið fram að unglingurinn okkar er auðvitað búinn að heyra í henni en hún veit ekkert um þetta blogg og veit varla nokkuð um tölvur eða netið.   Furðulegar svona tilviljanir.   Ég tek það fram núna að auðvitað eru vafalaust margar barnsmæður frábærar, ljúfar og allt það en full ástæða fyrir hverja og eina að velta því fyrir sér.   Ég  var hinsvegar bara með þær slæmu í huga í gær svo það sé á hreinu.

Nóg í bili.  


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jónína Dúadóttir

Eigðu góðan dag

Jónína Dúadóttir, 8.10.2007 kl. 07:28

2 identicon

Æ hvað það er ljúft að fá commentin frá þér, takk fyrir það og eigðu líka góðan dag.

júdas (IP-tala skráð) 8.10.2007 kl. 08:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Júdas

Höfundur

Júdas
Júdas

"Einn sem hefur allt en bíður þó eftir einhverju sem hann hefur ekki" Þetta á víst ekki við í dag.  Í dag væri nær að segja. Einn sem hefur allt en þarf að muna, viðhalda og sýna þakklæti. judas_@msn.com

 

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 15
  • Frá upphafi: 48671

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 15
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • ...0808_722078
  • Tröppur
  • Unga konan
  • Bekkurinn okkar
  • Lítill drengur með blóm

http://www.projectplaylist.com/myspace/20002550

Dire Straits - Romeo And Juliet

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband