Bónus gerir þetta líka!

Það eru ekki bara norski matvörumarkaðurinn sem gerir þetta því ég hef lent í því í tvígang að minnast á það í Bónusbúð að kjöt sem ég keypti í annað skiptið og morgunkorn í hinu tilvikinu,hafi verið vont.  Ég var samstundis rifinn inn á skrifstofu til verslunarstjóra,  eitthvað prentað út og varan endurgreidd á kassa.  Í kjöt tilfellinu tók verslunarstjórinn upp símann að auki, hringdi í framleiðandann og viti menn,  heim til mín um kvöldið kom maður og færði mér læri og helgarsteik í sárabætur.   Þetta er sko þjónusta í lagi ekki satt.   Svo bölva menn Bónusi ! 


mbl.is Matvaran endurgreidd þótt í magann sé komin
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óskar Þorkelsson

ha ha ha hver helduru að trúi þér

Óskar Þorkelsson, 8.10.2007 kl. 10:50

2 Smámynd: Jónína Dúadóttir

Skondin frétt, virkar svona svooolítið eins og fyrsta-aprílgabb

Jónína Dúadóttir, 8.10.2007 kl. 12:50

3 identicon

hmmm, Óskar, því skildi ég skrökva þessu?   Þetta er alveg satt.

Júdas (IP-tala skráð) 8.10.2007 kl. 17:41

4 Smámynd: Jónína Dúadóttir

Af hverju ætti starfsfólk Bónusverslana ekki að geta komið vel fram ?

Jónína Dúadóttir, 9.10.2007 kl. 07:14

5 Smámynd: Fiðrildi

Las bloggið þitt frá byrjun.  Frábært og óvanalegt af karlmanni að vera svo einlægur.  Falleg samlíking á ástinni og árstíðum . . að hvort tveggja taki enda.  Næst þegar að ég lendi í ástarsorg . . mun ég bara segja að það sé komið haust og ég ætli að njóta þess . . því ég elska haustið.  Hlakka til að lesa þig dularfulli maður.

Kveðja Arna

Fiðrildi, 10.10.2007 kl. 13:14

6 Smámynd: Júdas

Takk fyrir þetta Arna.  Það kemur mér á óvart að einhver nenni að lesa vangaveltur mína.   Ég veit ekki en held ,  að einlægni sé styrkur.  Mér hefur fundist það í starfi mínu að auðvelt sé að snúa vörn í sókn með einlægni og opnum huga og það veldur mönnum jafnvel kinnroða.  Mistök verða oft grunnur að lausnum og betri samskiptum til framtíðar.  Takk aftur.  

Júdas, 10.10.2007 kl. 18:30

7 Smámynd: Jónína Dúadóttir

Ekkert svona, það er verulega notalegt að lesa pistlana þína

Jónína Dúadóttir, 10.10.2007 kl. 21:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Júdas

Höfundur

Júdas
Júdas

"Einn sem hefur allt en bíður þó eftir einhverju sem hann hefur ekki" Þetta á víst ekki við í dag.  Í dag væri nær að segja. Einn sem hefur allt en þarf að muna, viðhalda og sýna þakklæti. judas_@msn.com

 

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 14
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 14
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • ...0808_722078
  • Tröppur
  • Unga konan
  • Bekkurinn okkar
  • Lítill drengur með blóm

http://www.projectplaylist.com/myspace/20002550

Dire Straits - Romeo And Juliet

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband